Grjóthörð pólitísk sannfæring
16.7.2021 | 13:45
Stjórnmálaflokkar , stórir sem smáir verða að þora.
Það að senda út bréf með loforðum sem ekki er staðið við, að tala sí og æ um "kerfið", að standa ekki með launafólki í stéttabaráttu, að ætla sér að stýra því sem fólk vill láta ofan í sig eru stjórnamál gamalla tíma.
Ég túlka orð formanns Samfylkingarinnar á annan hátt. Ef á að breyta hlutum, þá gengur ekki hafa Sjálfstæðismenn með sér í slík verkefni.
Þeir verða bara halda áfram að stunda listasýningar og almenn leiðindi, í stjórnaandstöðu.
Samfylkingin er flokkur sem greinilega þorir að leggja í þann leiðangur að breyta en í samstarfi, ekki með baktjaldarmakki með einstök mál.
Rétt hjá formanni Samfylkingar að hnykkja á pólitísku þori sínu.
Grjótahart alveg.
![]() |
Stendur við útilokun Sjálfstæðisflokks og Miðflokks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)