Fulltrúi Sjálfstæðisflokks tjáir sig um sina eigin frétt á "Viðskiptablaðinu".

Hér hefur "blaðakonunni" Andreu Sigurðardóttur, sem situr jú í Atvinnuveganefnd á vegum Sjálfstæðisflokks, algerlega gleymt því að gera upp hug sinn, hvort þarna sé flokksfélagi Sjálfstæðisflokks að beita sér gegn frambjóðenda Samfylkingarinnar eða hvort hér sé "blaðakonan" að reyna skapa fréttir.

Mikilvægt.

Hafi "blaðakonan" Andrea ætlað sér að setja fram alvöru frétt um möguleg svik á greiðslum vegna kaupréttar eða henda af stað smjörklípu til að koma kjaftasögum verður "blaðakonana" að eiga við sig.

Rant "blaðakonunnar" hér um að frambjóðandinn hafi ekki svarað hinu og þessu dæmir sig sjálf.

Alvöru blaðakonaa, annnað en Andrea Sigurðardottir og fulltrúa Sjálfstæðisflokks í Atvinnunefndar sama flokks, hefði beðið með birtingu þar til svör hefðu borist. 

Meira að segja hefði mátt hafa samband í síma.

Nei, blaðanápar á "Viðskiptablaðinu" er nokk sama, enda ekki alvöru blaðamenn þar að störfum að mati höfundar.

Upphlaup Andreu Sigurðardóttir dæma sig sjálf.


mbl.is Svarar Kristrúnu: „Er þetta það sem koma skal?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Smjörklípa er hugtak sem Davíð Oddsson kom í umferð og er notað yfir þá aðferð í opinberri umræðu að beina athyglinni frá eigin vandamálum eða athöfnum með því að benda á eitthvað annað bitastæðara. cool

Hugtakið er rakið til Kastljóssþáttar 3. september 2006 en þar var Davíð Oddsson þáverandi seðlabankastjóri spurður um aðferðir sem hefðu gagnast honum í pólitík.

Hann sagði þá sögu af frænku sinni fyrir vestan sem hafði þann sið að klína smá smjörklípu á heimilisköttinn þegar þörf var á að halda honum uppteknum í smá tíma." cool

Þorsteinn Briem, 20.9.2021 kl. 18:50

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Takk Steini 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 20.9.2021 kl. 19:00

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Fréttin vakti engan áhuga hjá mér
en ofsafengin viðbrögð Kristrúnar segja mér að hún sé með vondan málstað

Grímur Kjartansson, 20.9.2021 kl. 19:53

4 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ofsafengin viðbrögð ? 

Af því að pólitískir blaðamenn sem sitja í nefndum á vegum Sjálfstæðisflokks fara fram með rangt mál, vísvitandi ? 

Þú hefur greinilega lesið of mikið af ranti hjá Páli Vilhjálmssyni.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 20.9.2021 kl. 22:02

5 Smámynd: Hólmgeir Guðmundsson

Þessi umfjöllun um Kristrúnu og fjármál hennar eru algjörlega fyrir neðan allar hellur. Aldrei nokkurn tíma datt stórnmálamönnum úr röðum Samfylkingarinnar (eða þeim fjölmörgu fjölmiðlamönnum sem hún hefur á að skipa) í hug að gera fjármál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að umtalsefni eða að reyna að gera þau tortryggileg. 

Hólmgeir Guðmundsson, 21.9.2021 kl. 17:25

6 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Kristrún Frostadóttir: Frambjóðandi til Alþingis. Situr ekki á þingi.

Sigmundur Davíð: Starfandi Forsætisráðherra, sat þá og situr í umboði þjóðar.

Næs træ Hólmgeir...

Sigfús Ómar Höskuldsson, 21.9.2021 kl. 18:15

7 Smámynd: Hólmgeir Guðmundsson

Kristrún Frostadóttir: Reynir að komast á þing sem sérstakur talsmaður öreiga. Þess vegna er viðurstyggilegt að tala um hve vel (og skynsamlega) hún hefur ávaxtað það sem hún hefur átt afgangs. Er það ekki?

Hólmgeir Guðmundsson, 21.9.2021 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband