Mun "borgarfulltrúinn" sitja áfram í borgarstjórn, komist hún á þing ?
12.10.2017 | 22:03
Það hlýtur að vera lágmark að það komi fram hvort viðkomandi ætli sé að sitja í báðum störfum ef hún kemst á þing. Kannski er það að vera fulltrúi skýliseigend á flugvelli í borgarstjórn einungis 1/2 starf, enda væntanlega lítið um almenn flokkstörf í gangi hjá viðkomandi.
Svo er mikilvægt að halda því til hafa að "borgarfulltrúinn" hefur lýst yfir stuðningi við að flytja um 5000 störf úr borginni og yfir í næsta sveitafélag.
Það er því undarlegt að viðkomandi "borgarfulltrúi" ætli sér að vera þingmaður Reykvíkinga þegar áherslan er lögð á málefni næstu sveitarfélaga og landsbyggðarinnar.
Guðfinna leiðir í Reykjavík norður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.