Uppbyggingar er þörf, þá á íþróttamannvirkjum líka.
26.2.2014 | 16:30
Nú streyma ungir iðkendur til Vals í fót- og handbolta. Mikil fjölgun er á börnum í Hlíðum og í miðborginni. Á meðan ekkert er gert á Hlíðarenda sitja þessi börn ekki við sama borð og önnur börn á höfuðborgarsvæðinu, að ekki er hægt að æfa fótbolta nema í einum þröngum sal og aðstaða til utanhússiðkunar er mjög döpur yfir vetrartímann. Hér er verk að vinna. Hér þarf að girða í brók. Nú má kappið ekki fara með menn og Mammon. Upp með yfirbyggt íþróttahús áður en allt annað gerist á svæðinu
Stefnt á uppbyggingu að Hlíðarenda í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.