Mikið gert úr litlu

Hér er líklega enn einn pólitíkst upphlaup í undirbúningi, að mínu mati.

Þeir sem þekkja til svæðisins vita að það er fásinn að tala um [..] eigi að byggja í Elliaárdalnum. 

Þá mætti færa samskonar rök fyrir því að Elliðaárvatn hafi verið þurrkað upp þegar byrjað var á íbúabyggingu i Kópavogi hér fyrir nokkrum árum.

Þeir sem þekkja til svæðisins og nú þeirra áforma vita og ættu að vita að það svæði sem nú á að byrja loks að laga, skipuleggja hefur verið eiginleg eyðimörk í fjölda ára. Þetta þekkir höfundur því hann ólst upp á og í kringum svæðið á árunum ´80-´90. 

Að tala um hér sé verið að "byggja í Elliðaárdalnum" er einfaldlega ekki verið að segja rétt frá. Svæðið sem hér um ræðið nær ekki einu sinni niður að hestastígunum sunnamegin við syðri ána. 

Ég hef séð borgarfulltrúa í minnihlutanum klappa þetta mál upp og gef mér það að þar fari fram uppklapp gegn betri vitund.

Er ekki komið nóg af ragnfærslum ? 

Koma svo.


mbl.is Fá engin svör frá borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband